Ađ loknum vortónleikum

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt vortónleika sína dagana 9. og 11. maí. Haldnir voru tvennir tónleikar hvorn dag ţannig ađ alls var um ferna tónleika ađ rćđa og dugar ekki minna í skóla sem telur orđiđ 170 nemendur.

Ţađ er ljóst ađ ekki geta allir fengiđ ađ spila á vortónleikum en viđ reynum ađ gefa öllum nemendum tćkifćri til ađ koma fram opinberlega og má til dćmis nefna ađ nemendur eru ađ spila á tónfundum, á sjúkrahúsinu en ţangađ förum viđ mánađarlega, 1. maí en viđ höfum undanfarin ár séđ um tónlistarflutning fyrir AFL, og öđrum uppákomum.

Skemmst er frá ađ segja ađ ţessir tónleikar voru hver öđrum skemmtilegri og nemendur stóđu sig međ prýđi.

Nú tekur bara viđ venjuleg kennsla ţađ sem eftir er mánađarins en síđasti kennsludagur er 27. maí og skólaslit verđa í sal Egilsstađaskóla ţriđjudaginn 31. maí og hvetjum viđ alla nemendur og kennara til ađ koma á skólaslitin.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)