Ađventustarf í kirkjum

Ađventustarf í kirkjum
Stúlknakórinn Liljurnar

Ţađ er annríki hjá tónlistarnemendum ţessa dagana! Nemendur í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum komu fram á ađventukvöldum í Fellabć ţann 4. desember, Kirkjubć ţann 5. desember og Egilsstađakirkju á öđrum sunnudegi í ađventu, ţann 8. desember. Stúlknakórinn Liljurnar söng bćđi í Fellabć og í Egilsstađakirkju og Guđsteinn Fannar Jóhannsson, söngnemandi, í Kirkjubć. Međ fréttinni fylgir mynd frá ađventukvöldi Egilsstađakirkju, sem var hátíđleg stund viđ kertaljós međ ţátttöku kirkjukórs, barnakóra og fermingarbarna. Sungu Liljurnar ţar tvö skemmtileg jólalög undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens, auk ţess ađ syngja samsöng međ hinum kórunum. Kirkjan var ţétt setin og söng stúlknanna var mjög vel tekiđ.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)