Allt öđruvísi tónleikar

Sunnudaginn 10. maí hélt stúlknakórinn Liljurnar stórtónleika í Valaskjálf undir stjórn Margrétar Láru Ţórarinsdóttur. Ţar fluttu ţćr popplög úr ýmsum áttum, m.a. lög međ Adele, Cranberries, Bubba, Dawid Bowie og lög úr Rocky Horror.

Stúlkunum til ađstođar voru fjórir frábćrir tónlistarnemendur úr Tónlistarskóla Hornafjarđar en Liljurnar fóru einmitt á Höfn og héldu tónleika međ ţeim ţar 2. maí. Skemmtilegt ađ geta haft svona samstarfsverkefni.

Einnig kom fram piltasönghópurinn Halir Baldurs en ţeir hafa veriđ ađ ćfa up á síđkastiđ undir stjórn Margrétar Láru og vonandi verđur framhald á ţví nćsta vetur.

Tónleikarnir heppnuđust mjög vel og gaman ađ sjá hversu mikill metnađur var lagđur í ţá, einsöngvarar stóđu sig međ prýđi og kórarnir alveg frábćrir. Hljómsveitin einnig. Mćtingin var líka mjög góđ, eitthvađ vel á annađ hundrađ lögđu leiđ sína í Valaskjálf og skemmtu sér konunglega.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)