Alţjóđlegi safnadagurinn

Tćkniminjasafn Austurlands bauđ til kaffisamsćtis og kynningar á framtíđaráformum um safniđ í tilefni af alţjóđlega safnadeginum miđvikudaginn 18. maí á Hótel Aldan á Seyđisfirđi. Á viđburđinum voru kynnt áform um uppbyggingu nýs, glćsilegs Tćkniminjasafns á Seyđisfirđi. Einn píanónemandi og einn söngnemandi Tónlistarskólans á Egilsstöđum komu fram á viđburđinum, sem var mjög vel sóttur. Nemendurnir fluttu fjögur verk, međal ţeirra eitt lag eftir Inga T. Lárusson, sem var frá Seyđisfirđi. Viđ óskum Tćkniminjasafninu innilega til hamingju međ vel heppnađa samkomu og góđs gengis í uppbyggingu safnsins eftir skriđurnar á Seyđisfirđi og ţökkum fyrir ađ hafa fengiđ ađ taka ţátt í viđburđinum.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)