Flýtilyklar
Árshátíđ yngsta stigs Egilsstađaskóla
Árshátíđ yngsta stigs Egilsstađaskóla var haldin međ pompi og prakt fimmtudaginn 12. febrúar 2015. Nemendur fluttu leikritiđ um Línu langsokk. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum tók ađ venju virkan ţátt í uppsetningunni, Tryggvi Hermannsson sá um undirleik á píanó og gerđi ţađ listavel. Nemendur úr Tónlistarskólanum léku tónlist á međan áhorfendur gengu í salinn ađ venju.
Skemmtileg ţessi hefđ sem skapast hefur ađ nemendur tónlistarskólans sjái um ađ taka á móti gestum međ tónlist ţegar ţeir koma í hús. viđ höfum hingađ til veriđ á ganginum í anddyrinu en prófuđum núna ađ vera á sviđinu.