Flýtilyklar
Árshátíđ yngsta stigs Egilsstađaskóla
Árshátíđ yngsta stigs Egilsstađaskóla var haldin fimmtudaginn 16. mars og settu nemendur í 1.-3. bekk upp Kardimommubćinn. Mikiđ var um dýrđir og nemendur stóđu sig međ prýđi. Tónlistin gengdi veigamiklu hlutverki í sýningunni og tóku nemendur og kennarar Tónlistarskólans virkan ţátt í henni. Forskólanemendur tóku ţátt í fjörmiklu forspili ţar sem leikiđ var á trommur og ýmsar hristur. Nokkrir kennarar og eldri nemendur í skólanum skipuđu svo hljómsveitina sem lék undir í hinum góđkunnu Kardimommulögum. Ţetta var frábćr kvöldstund fyrir bćđi flytjendur og áhorfendur. Ţađ er mjög gott fyrir nemendur Tónlistarskólans ađ fá ađ taka ţátt í svona skemmtilegum samvinnuverkefnum!