Flýtilyklar
Ávaxtakarfan
Nemendur á miđstigi í Egilsstađaskóla héldu árshátíđ sína miđvikudaginn 5. febrúar og settu upp glćsilega sýningu á Ávaxtakörfunni. Tónlistarskólinn tók ađ venju virkan ţátt í sýningunni. Leikhúshljómsveitin samanstóđ af nemendum og kennurum Tónlistarskólans auk ţess ađ margir af söngvurunum á sviđi voru nemendur skólans. Alls tóku 17 nemendur ţátt í hljómsveitinni og er ţetta vitaskuld frábćr reynsla fyrir ţá. Margir ţeirra nemenda sem voru í stórum sönghlutverkum eru einnig nemendur Tónlistarskólans, ýmist í söng eđa hljóđfćraleik. Berglind Halldórsdóttir sá um tónlistarstjórn í sýningunni og Margrét Lára Ţórarinsdóttir ađstođađi nemendurna viđ sönginn í sýningunni. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir frábćrt samstarf!