Baráttudagur verkalýđsins

Nemendur og kennarar Tónlistarskólans spiluđu og sungu á samkomu hjá AFLi starfsgreinafélagi á baráttudegi verkalýđsins, ţriđjudaginn 1. maí síđastliđinn. Kristófer Gauti Ţórhallsson og Elín Helga Guđgeirsdóttir sungu lög er hćfđu tilefninu viđ undirleik söngkennara síns, Margrétar Láru Ţórarinsdóttur. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs spilađi einnig á samkomunni, en međal međlima hennar eru bćđi nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Egilsstöđum og í Fellabć auk annara blásturshljóđfćraleikara af Fljótsdalshérađi. Ţađ var margt um manninn á samkomunni og var hraustlega tekiđ undir í fjöldasöng. Ţađ er gleđilegt ađ geta bođiđ upp á fjölbreytt tónlistaratriđi viđ ýmis tilefni í samfélaginu og ţökkum viđ AFLi fyrir góđar mótttökur.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)