Baráttudagur verkalýđsins

Tónlistarskólinn tók virkan ţátt í 1. maí hátíđarhöldunum hjá AFL starfsgreinafélagi sem haldin voru á Hótel Hérađi á miđvikudag undir kjörorđunum „Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla“. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs lék nokkur vel valin lög, ţar á međal Internasjónalinn, en Tónlistarskólinn er samstarfsađili Lúđrasveitarinnar og eru bćđi nemendur skólans og kennarar međlimir í henni. Einnig tóku sönghópar 2., 3. og 4. bekkjar ţátt í hátíđarhöldunum undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens og sungu međal annars Maístjörnuna. Ţađ var margt um manninn í samkomunni og var flytjendum vel tekiđ. Viđ ţökkum AFLi og hátíđargestum fyrir góđar viđtökur og einnig ađ sjálfsögđu fyrir góđar veitingar!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)