Baráttudagur verkalýđsins 1. maí

Nemendur og kennarar Tónlistarskólans spiluđu og sungu á samkomu hjá AFLi starfsgreinafélagi mánudaginn 1. maí. Árni Friđriksson söng ásamt Zigmasi Genutis, međleikara og Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs lék undir stjórn Berglindar Halldórsdóttur. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs spilađi einnig, en međal međlima hennar eru bćđi nemendur og kennarar Tónlistarskólans auk annara blásturshljóđfćraleikara af Fljótsdalshérađi. Ţađ var margt um manninn á samkomunni og var hraustlega tekiđ undir í fjöldasöng. Ţađ er frábćrt ađ geta bođiđ upp á söng á háu gćđastigi og hvorki meira né minna en tvćr lúđrasveitir til ţess ađ leika viđ svona tilefni!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)