Barkinn 2019

Nemendur Tónlistarskólans komu, sáu og sigruđu í Barkanum, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, sem fór fram ţann 3. apríl. Karen Ósk Björnsdóttir heillađi áhorfendur og dómara upp úr skónum međ glćsilegum flutningi á laginu Still Got the Blues eftir Gary Moore og bar sigur úr býtum. Soffía Mjöll Thamdrup flutti frumsamiđ lag, Lof mér ađ ganga ein, af mikilli innlifun og hreppti annađ sćtiđ. Karen og Soffía voru svo báđar einnig í ţriđja sćti ásamt Ragnhildi Elínu Skúladóttur međ frábćran samsöng í laginu Nights on Broadway međ Bee Gees. Viđ óskum Karen, Ragnhildi og Soffíu innilega til hamingju međ ţennan árangur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)