Barkinn 2021

Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, fór fram ţann 24. mars. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum átti sína fulltrúa ţar, eins og svo oft áđur. Unnar Ađalsteinsson lék á píanó í hljómsveitinni og tveir keppenda, ţćr Sara Lind Sćmundsdóttir og Jóhanna Hlynsdóttir, eru söngnemendur í skólanum. Sara Lind söng lagiđ The Last of the Secret Agents međ Lee Hazlewood og Jóhanna gerđi sér lítiđ fyrir og varđ í öđru sćti í keppninni međ Nirvana lagiđ Smells Like Teen Spirit, sem hún flutti einmitt á vetrartónleikum Tónlistarskólans fyrir stuttu. Viđ óskum Menntaskólanum á Egilsstöđum og öllu ţessu unga tónlistarfólki til hamingju međ flottan viđburđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)