Barkinn 2022

Barkinn 2022
Dögun Óđinsdóttir sigrađi í Barkanum 2022

Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, fór fram í Valaskjálf fimmtudagskvöldiđ 17. mars. Fyrrverandi og núverandi nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum voru áberandi međal keppenda og í hljómsveitinni og stóđu sig frábćrlega, sem og ađrir. Keppendur í sex af ellefu atriđum stunda söngnám viđ tónlistarskólann og ţrjú ţeirra hlutu verđlaun og viđurkenningar í keppninni. Elísabet Mörk Ívarsdóttir, Jónína París Guđmundardóttir og Eva Natalía Erludóttir hlutu viđurkenningu fyrir frumlegasta atriđiđ, međ frumsamiđ lag eftir Elísabetu Mörk. Jóhanna Hlynsdóttir var í öđru sćti keppninnar og Dögun Óđinsdóttir sigrađi barkann 2022 međ glćsibrag. Viđ óskum ţeim innilega til hamingju og ţökkum ME fyrir frábćra kvöldstund!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)