Barkinn 2025

Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, var haldinn í Valaskjálf fimmtudagskvöldiđ 27. febrúar. Tíu nemendur kepptu um ađ fá ađ koma fram fyrir hönd ME í söngkeppni framhaldsskólanna. Ína Berglind Guđmundsdóttir var í fyrsta sćti međ frumsamiđ lag, Sesselja Ósk Jóhannsdóttir í öđru sćtti og Stefanía Ţórdís Vídalín Áslaugardóttir í ţví ţriđja. Allar ţessar söngkonur stunda söngnám hjá Margréti Láru, söngkennara, en Stefanía er hjá henni í Fellabć. Tónlistarskólinn átti fleiri nemendur međal keppenda og hljóđfćraleikara í hljómsveitinni og stóđu ţau sig frábćrlega, svo og ađrir flytjendur. Ţetta var alveg frábćrt kvöld. Viđ óskum Menntaskólanum á Egilsstöđum og nemendunum til hamingju!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)