Blái Hnötturinn

Blái Hnötturinn
Yngsti hljómsveitarmeđlimurinn var líka leikari

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hefur veriđ ađ vinna ađ frábćru verkefni međ Egilsstađaskóla undanfariđ, en nemendur á yngsta stigi settu upp Bláa Hnöttinn eftir Andra Snć Magnason og sýndu á árshátíđ sinni ţann 21. mars. Tónlistin í sýningunni er eftir Kristjönu Stefánsdóttur og fćr hún okkar bestu og innilegustu ţakkir fyrir veitta ađstođ, en tónlistin setti sterkan svip á sýninguna. Alls tóku sautján nemendur Tónlistarskólans ţátt í leikhúshljómsveitinni og stóđu sig gríđarlega vel. Tónlistarstjóri sýningarinnar var Berglind Halldórsdóttir og söngstjóri Margrét Lára Ţórarinsdóttir. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla fyrir einstaklega vel heppnađ samstarf og óskum ţeim jafnframt til hamingju međ alveg stórglćsilega sýningu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)