Blásaratónleikar í Dyngju

Ţriđjudaginn 27. nóvember hélt Tónlistarskólinn á Egilsstöđum sína mánađarlegu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju. Í ţetta skiptiđ voru nemendur á blásturshljóđfćri í ađalhlutverki og leikiđ var á ţveflautu, klarínettu, saxófón, trompet og básúnu. Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs spilađi og í tveimur atriđum mátti hlýđa á samspil tveggja nemenda, ţar sem annar nemandinn lék á blásturshljóđfćri og hinn á píanó. Nokkrir nemendanna voru ađ stíga á sviđ sem einleikarar í fyrsta sinn og var mjög ánćgjulegt ađ sjá hvađ ţeim gékk vel. Íbúar tóku vel á móti nemendunum eins og ávallt. Síđustu tónleikar skólans í Dyngju á árinu 2018 verđa svo ţriđjudaginn 11. desember. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)