Flýtilyklar
BRAS söngstund
Ţađ var líf og fjör í Egilsstađakirkju ţriđjudaginn 6. október, en ţá var haldin söngstund međ elsta árgangi leikskóla og ţeim yngsta í grunnskólum á svćđinu. Var söngstundin liđur í BRAS, menningarhátíđ barna og ungmenna á Austurlandi. Hljómsveit skipuđ nemendum og kennurum Tónlistarskólans á Egilsstöđum sá um undirleik, en Berglind Halldórsdóttir sá um ađ stjórna hljómsveitinni á međan Margrét Lára Ţórarinsdóttir sá um kórstjórn. Flytjendurnir ungu stóđu sig međ stakri prýđi og mega foreldrar ţeirra vera stoltir af ţessari glćsilegu frammistöđu. Viđ ţökkum grunn- og leikskólunum sem tóku ţátt kćrlega fyrir gott samstarf og óskum söngvurunum ungu innilega til hamingju!