BRAS söngstund

Viđ áttum dásamlega stund međ elstu nemendunum á leikskólanum Tjarnarskógi og fyrstu bekkingum úr Egilsstađaskóla fimmtudaginn 27. október í Egilsstađakirkju. Ţá fór fram hin árlega söngstund Tónlistarskólans, en ţessi viđburđur kom til í tengslum viđ barnamenningarhátíđina BRAS. Á söngstundinni fá börnin ađ syngja lög viđ undirleik hljómsveitar sem er mönnuđ kennurum og nemendum Tónlistarskólans. Börnin sungu Lagiđ um ţađ sem er bannađ eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson og lagiđ Gull og Perlur međ texta Hjálmars Freysteinssonar og var greinilegt ađ ţau höfđu undirbúiđ sig vel. Berglind Halldórsdóttir skipulagđi viđburđinn fyrir hönd skólans og stjórnađi hljómsveitinni og Margrét Lára Ţórarinsdóttir stjórnađi söngnum. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)