Brasskvintettinn Hexagon á Austurlandi

Brasskvintettinn Hexagon á Austurlandi
Vilhjálmur Ingi Sigurđarson

 

Önnur helgin í október var afar viđburđarík í Tónlistarskólanum. Međal annars var ţá í heimsókn á Austurlandi brasskvintettinn Hexagon, en ţeir komu í bođi Tónlistarmiđstöđvar Austurlands. Hexagon var stofnađur áriđ 2014 međ ţađ ađ markmiđi ađ efla málmblásturstónlist á Íslandi. Kvintettinn er skipađur trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurđarsyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni, hornleikaranum Emil Steindóri Friđfinnssyni, básúnuleikaranum Jóni Arnari Einarssyni og túbuleikaranum Ásgrími Einarssyni. Kvintettinn hélt tónleika í Eskifjarđarkirkju föstudagskvöldiđ 14. október og fór hópur af nemendum úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum á ţá ásamt kennara og skólastjóra. Nemendur nutu ţess mjög ađ hlusta á glćstan lúđraţyt meistaranna í Hexagon og hafđi einn ţeirra á orđi ađ ţetta vćru bestu tónleikar sem hann hefđi nokkurn tímann komiđ á!

Daginn eftir kenndu međlimir Hexagon einkatíma á Eskifirđi og Egilsstöđum, enn og aftur í bođi Tónlistarmiđstöđvarinnar. Málmblástursnemendur og kennarar nutu góđs af ţví ađ komast í tíma hjá fagmönnum og var ţađ Vilhjálmur Ingi Sigurđarson trompetleikari sem kenndi nemendum í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum, en hann er framúrskarandi hljóđfćraleikari međ fyrsta flokks menntun á sínu sviđi og víđtćka reynslu af tónlistarflutningi. Viđ ţökkum brasskvintettinum Hexagon innilega fyrir frábćra tónleika og kennslu og jafnframt Tónlistarmiđstöđ Austurlands fyrir ađ hafa veg og vanda ađ ţessu frábćra verkefni.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)