Breytingar á skólahaldi vegna COVID-19

Hertar sóttvarnarađgerđir hafa ţó nokkur áhrif á skólastarfiđ hjá okkur og tekur ný reglugerđ um skólastarf gildi á morgun, ţriđjudag. Viđ höfum ţó nýtt mánudaginn í ađ koma starfsemi Tónlistarskólans međ sem skjótustum hćtti í samrćmi viđ reglugerđina.

Hjá okkur eru helstu breytingarnar frá ţví sem viđ höfum séđ áđur almenn grímuskylda og tveggja metra regla fyrir alla sem fćddir eru 2011 og fyrr.

Hér má sjá ţćr ráđstafanir sem skólinn er ađ gera og eru foreldrar og nemendur beđnir um ađ kynna sér ţćr vel, en hlekkur á ţetta skjal má einnig finna ofarlega til hćgri á heimasíđunni:

https://tonegilsstodum.fljotsdalsherad.is/static/files/Upplysingar/radstafanir-tonlistarskolans-2.11.2020.pdf


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)