Flýtilyklar
Chopin píanókeppnin
Fyrsta Chopin píanókeppnin á Íslandi var haldin í pólska sendiráđinu í Reykjavík dagana 29.-31. mars. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum átti ţrjá keppendur ţar, en ţćr Joanna Natalia Szczelina, Katrín Edda Jónsdóttir og Maria Anna Szczelina stóđu sig mjög vel og voru skólanum til mikils sóma. Keppendur komu frá ýmsum löndum og flestir hinna íslensku keppenda voru af höfuđborgarsvćđinu, ţannig ađ segja má ađ Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hafi haft nokkra sérstöđu á ţessum viđburđi sem landsbyggđartónlistarskóli. Keppnin var frábćr reynsla fyrir nemendur okkar og fengu ţćr ađ hlusta á marga frábćra listamenn og tónlistarnemendur spila. Viđ ţökkum pólska sendiráđinu kćrlega fyrir viđtökurnar!