Flýtilyklar
Dagur íslenskrar tónlistar
Ţriđjudagurinn fyrsti desember var haldinn hátíđlegur í Egilsstađaskóla, enda Fullveldisdagurinn. Nemendur mćttu prúđbúnir í skólann og fengu ađ hlýđa á hátíđardagskrá. Ţessi dagur var ţó einnig Dagur íslenskrar tónlistar. Af ţví tilefni ćfđu nemendur Egilsstađaskóla ţrjú lög sem ţeir sungu saman viđ undirleik kennara Tónlistarskólans. Lögin voru Esjan, Tungliđ tungliđ taktu mig og Lítill fugl. Nemendur voru í sínum stofum á međan tónlistarkennararnir voru á sviđi inni í hátíđarsal og var undirleiknum streymt inn í allar stofurnar. Nemendur tóku vel undir í söngnum og var ţetta ánćgjuleg stund í alla stađi. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla fyrir frábćrt samstarf í ţessu verkefni!