Dagur íslenskrar tónlistar

Ţann 1. desember tók Tónlistarskólinn ţátt í hátíđardagskrá Egilsstađaskóla í tilefni af Fullveldisdeginum. Ţennan dag er Dagur íslenskrar tónlistar einnig haldinn hátíđlegur og ađ ţessu sinni voru lögin Ţakklćti međ Trúbrot, Stúlkan međ Todmobile og Allra veđra von eftir Tryggva Heiđar Gígjuson. Bćđi tónlistarnemendur og kennarar skólans tóku ţátt í flutningi laganna, sem var streymt af sviđinu inn í skólastofur bekkjanna. Ţar tóku nemendur undir í fjöldasöng.

Ţakklćti er eftir okkar ástsćla Magnús Kjartansson, sem varđ sjötugur á árinu, en lagiđ kom fyrst út á plötunni Lifun, međ hljómsveitinni Trúbrot áriđ 1971, eđa fyrir fimmtíu árum. Upprunalega var lagiđ sungiđ á ensku, en seinna kom íslenskur texti, sem viđ sungum í dag. Stúlkan, eftir Andreu Gylfadóttur og Ţorvald Bjarna Ţorvaldsson, kom fyrst út á plötu Todmobile áriđ 1993, en hefur hljómađ allar götur síđan. Tryggvi Heiđar Gígjuson hefur veriđ ađ semja tónlist undanfarin ár og hafa mörg ţeirra hljómađ í útvarpinu.

Viđ ţökkum Egilsstađaskóla innilega fyrir samstarfiđ.

Hér má heyra sem sungin voru:

Stúlkan: https://www.youtube.com/watch?v=z-kL2C2_ZLg&ab_channel=Todmobile-Topic

Ţakklćti: https://www.youtube.com/watch?v=VgQ7JdHBt_o&ab_channel=ArnarIng%C3%B3lfsson

Allra veđra von: https://www.youtube.com/watch?v=cCDO2Zbveqw&ab_channel=Tryggvi-Topic


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)