Dagur Tónlistarskólanna

Dagur Tónlistarskólanna
Hljómsveitarhorniđ

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt upp á Dag tónlistarskólanna laugardaginn 8. febrúar međ opnu húsi í skólanum kl. 13:00-15:00. Viđ upphaf kynnti skólastjóri skólann og starfsemi hans auk ţess ađ gestir fengu ađ hlýđa á tónlistaratriđi. Síđan fengu gestirnir ađ skođa skólann hátt og lágt og voru kennarar međ ýmislegt í bođi til ađ skođa og prófa, svo sem slagverks- og blásturshljóđfćrakynningar, hljómsveitarhorn, tölvutónlistarkynningu, kynningu á tónfrćđanámi viđ skólann, prufutíma í söng, opna píanó- og međleikstíma og opna strengjasamspilsćfingu. Var ţetta ánćgjulegur dagur í alla stađi og viđ ţökkum ţeim sem komu til okkar til ađ fagna ţessum degi međ okkur.    


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)