Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíđlegur 7. febrúar ár hvert. Vegna COVID-19 faraldursins gátum viđ ekki bođiđ gestum til okkar eins og viđ gerđum í fyrra, en getum vonandi gert ţađ á nćsta skólaári. Í stađinn héldum viđ upp á daginn međ ţví ađ tónlistarkennararnir komu saman til ţess ađ frćđast um og spila saman tónverkiđ In C eftir Terry Riley. Charles Ross hélt fyrir starfsmenn fyrirlestur um naumhyggju í tónlist 20. aldar og kennararnir fengu svo ađ prófa ađ spila verkiđ. Var ţetta skemmtilegur og fróđlegur dagur fyrir okkur og gott tćkifćri fyrir okkur ađ viđhalda kunnáttu okkar í samspili.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)