Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíđlegur í dag, 7. febrúar. Vegna faraldursins förum viđ nokkuđ óvenjulega leiđ ţetta áriđ til ađ halda upp á daginn, en í dag opinberum viđ einkunnarorđ skólans: Gleđi-Sköpun-Samhljómur. Laugardaginn 5. febrúar komu kennarar skólans saman á og höfđu ţessi orđ í heiđri. Um morguninn var tónsmíđavinnustofa sem Wesley Stephen leiddi, en hún endađi međ ţví ađ allir ţátttakendur sömdu og fluttu lítiđ tónverk fyrir hvert annađ. Eftir hádegiđ var djass-spuna vinnustofa hjá Edgars Rugajs og lćrđum viđ ýmsar ađferđir viđ ađ vinna spuna í djassverkum. Ţetta var frábćr dagur međ gleđi, sköpun og samhljóm ađ leiđarljósi!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)