Dyngjutónleikar í apríl

Ţriđjudaginn 24. apríl lögđu nemendur leiđ sína í Dyngju til ađ halda tónleika, en ţetta voru nćstsíđustu tónleikar Tónlistarskólans ţar á skólaárinu. Ađ ţessu sinni voru mestmegnis píanóatriđi í bođi, en ţó fengu áheyrendur einnig ađ heyra fiđlu- og gítarleik. Nemendur voru ađ miklu leyti ađ spila efni sem ţeir munu leika á stigs- og áfangaprófum í maí. Sígild tónlist var meginuppistađan í efnisskránni, en ţó mátti einnig heyra nokkra blúsađa tóna. Íbúar tóku vel á móti nemendum eins og ćvinlega og nemendur stóđu sig međ stakri prýđi. Nćst verđur Tónlistarskólinn međ tónleika í Dyngju ţann 8. maí kl. 15:00.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)