Flýtilyklar
Dyngjutónleikar í febrúar
Febrúartónleikar Tónlistarskólans í Dyngju voru međ veglegu sniđi. Íbúar fengu ađ hlýđa á fjölbreytta dagskrá međ söng, píanótónlist og fiđlutónlist og var kvikmyndatónlist, dćgurlagatónlist og klassísk tónlist á efnisskránni. Međal flytjenda voru ţeir ţrír nemendur sem hlutu náđ fyrir augum dómnefndar á svćđistónleikum Nótunnar á Akureyri ţann 9. febrúar, en ţeir nemendur voru einmitt á leiđ til Reykjavíkur helgina eftir til ţess ađ flytja sín verk í Eldborgarsal Hörpu á lokahátíđ Nótunnar. Íbúar í Dyngju tóku nemendum mjög vel og var ţetta mjög ánćgjuleg stund í alla stađi. Viđ ţökkum starfsfólki og íbúum Dyngju fyrir góđar móttökur, nú sem endranćr.