Dyngjutónleikar í mars

„Mig langar bara til ađ klappa ţau upp aftur!“ heyriđist utan úr sal eftir ađ nemendur höfđu lokiđ viđ ađ flytja dagskrá tónleika Tónlistarskólans á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţann 20. mars. Ađ ţessu sinni voru mestmegnis píanóatriđi á efnisskránni, en ţó voru einnig flutt tvö lög á fiđlu. Nemendur á ţessum tónleikum voru ađ miklu leyti ađ flytja vel undirbúin og erfiđ verk sem ţeir hafa nýlega leikiđ eđa koma fljótlega til ađ leika á stigs- og áfangaprófum. Ţađ er sérstaklega gott fyrir nemendur sem eru ađ undirbúa krefjandi hljóđfćrapróf ađ fá tćkifćri til ţess ađ spila verkin sín fyrir áhorfendur! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)