Ég er frábćr!

Ég er frábćr!
Ný leikhústónskáld

Tónlistarskólinn tók ađ venju ţátt í uppsetningu leikrits í tilefni ađ árshátíđ elsta stigs Egilsstađaskóla. Í ţetta sinn var ekki fluttur söngleikur, heldur nýtt leikrit eftir Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur sem ber nafniđ Ég er frábćr! Tónlistin er ekki skrifuđ inn í leikritiđ, heldur sáu nemendurnir um ađ finna lög og bakgrunnstónlist sem passađi í mismunandi atriđum leikritsins. Nemendurnir fengu ţví ađ taka ţátt í ađ skapa tónlistina frá grunni, sem var lćrdómsríkt fyrir ţá.

Ađ vísu komu COVID-takmarkanir í veg fyrir ađ árshátíđin yrđi haldin međ pompi og prakt, en leikhópurinn og tónlistarnemendur fluttu leikritiđ fyrir foreldra og fylgifiska ţann 24. nóvember. Tókst ţađ međ eindćmum vel og viđ hlökkum til ađ geta sýnt leikritiđ fyrir fullu húsi.

Viđ ţökkum Egilsstađaskóla fyrir samstarfiđ og ţá sérstaklega Esther Kjartansdóttur, sem á veg og vanda af uppsetningu sýningarinnar.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)