Flýtilyklar
Einleikaratónleikar
Miđvikudaginn 6. apríl voru haldnir Einleikaratónleikar á vegum Tónlistarskólans á Egilsstöđum og Tónlistarskólans í Fellabć. Voru ţeir haldnir í Egilsstađakirkju. Tilgangur tónleikanna var ađ gefa nemendum tćkifćri á ađ leika einleik og leggja áherslu á einleikara en stundum getur veriđ ađ viđ tónlistarkennarar gleymum okkur of mikiđ í ađ hugsa um samspil. Ţađ helgast kannski af ţví ađ ţađ eru margir nemendur sem ţurfa ađ fá tćkifćri til ađ koma fram og á stuttum tónleikum er kannski ekki pláss fyrir alla ađ spila einleik. Ţví eru svona tónleikar ákaflega mikilvćgir og vonandi verđur framhald á. Ţađ er líka mjög gaman ađ tónlistarskólarnir í sveitarfélaginu geti stađiđ fyrir svona viđburđum saman.
12 nemendur komu fram á tónleikunum og stóđu ţeir sig međ prýđi. Ţađ er alltaf gaman ađ heyra framfarirnar hjá nemendum og sérstaklega ţegar mađur getur einbeitt sér svona ađ ţví ađ hlusta á hvern og einn. Til hamingju nemendur og kennarar!