Emil í Kattholti

Egilsstađaskóli hélt árshátíđ yngsta stigs 7. og 9. febrúar síđastliđinn. Óvenjulegt er ađ haldnar séu tvćr árshátíđir en sökum stćrđar árganganna var ţessi leiđ farin. Óhćtt er ađ segja ađ vel hafi tekist til enda var viđfangsefniđ Emil í Kattholti, skammastrik hans og ćvintýri ţeirra systkina í Hlynsdölum í Smálöndunum í Svíţjóđ. Smíđakofinn og spýtukarlarnir, súpuskálin og fánastöngin, Ída og voriđ, öllu ţessu voru gerđ góđ skil bćđi í leik og söng 1.-2. bekkjar á fyrri sýningunni og 3.-4. bekkjar í ţeirri seinni. Sönggleđin var mikil og ađ vanda tóku kennarar og nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum ţátt og mynduđu hljómsveit međ hinum fjölbreyttustu hljóđfćrum sem lék međ söngfólkinu unga sem stóđ sig međ stökustu prýđi.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)