Flýtilyklar
Engin kennsla föstudaginn 14.02 og mánudaginn 17.02
			
					13.02.2020			
	
	Ţađ verđur engin kennsla á morgun í Tónlistarskólanum vegna vćntanlegs óveđurs. Svo er starfsdagur á mánudag ţar sem kennarar munu međal annars sćkja skyndihjálparnámskeiđ. Kennsla hefst ţví aftur á ţriđjudag.