Flýtilyklar
Forvalstónleikar Nótunnar
Mánudagskvöldiđ 27. febrúar hélt Tónlistarskólinn á Egilsstöđum forvalstónleika fyrir Nótuna 2017, uppskeruhátíđ tónlistarskólanna. Á ţeim tónleikum völdu kennarar skólans ásamt tónleikagestum ţau atriđi sem munu koma fram fyrir hönd skólans á svćđistónleikum Nótunnar fyrir Norđur- og Austurland, sem haldnir verđa í Egilsstađakirkju ţann 18. mars nćstkomandi. Valin voru atriđi úr fjórum flokkum: grunnnámsflokki, miđnámsflokki, framhaldsnámsflokki og opnum flokki. Á tónleikunum var mikiđ um afar vel flutt atriđi og mjög erfitt ađ gera upp á milli ţeirra, en ađ lokum voru eftirfarandi sex atriđi valin:
Í grunnámsflokki:
Alla tarantella Edward MacDowell
Joanna Natalia Szczelina (píanó)
Little Rhapsody Denes Agay
Hörđur Kristinsson (píanó)
Joanna Natalia Szczelina (píanó)
Í miđnámsflokki:
Bolero Moritz Moszkowski
Dagný Erla Gunnarsdóttir (píanó)
Katrín Edda Jónsdóttir (píanó)
Í framhaldsnámsflokki:
Flautukonsert í g-moll, „La Notte“ Antonio Vivaldi
Largo - Fantasimi (presto) - Largo
Allegro
Sigurlaug Björnsdóttir (einleiksflauta)
Kristófer Gauti Ţórhallsson (fiđla)
Ţuríđur Nótt Björgvinsdóttir (fiđla)
Bríet Finnsdóttir (víóla)
Myrra Nerina Wolf (basso continuo: selló)
Charles Ross (basso continuo: gítar)
Í opnum flokki:
Because John Lennon/Paul McCartney
Karen Ósk Björnsdóttir (söngur)
Ragnhildur Elín Skúladóttir (söngur)
Soffía Mjöll Thamdrup (söngur)
Víólukonsert í G-dúr Georg Philipp Telemann
Allegro
Bríet Finnsdóttir (einleiksvíóla)
Kristófer Gauti Ţórhallsson (fiđla)
Ragnhildur Elín Skúladóttir (fiđla)
Ţuríđur Nótt Björgvinsdóttir (fiđla)
Soffía Mjöll Thamdrup (fiđla)
Sigurlaug Eir Ţórsdóttir (víóla)
Myrra Nerina Wolf (basso continuo: selló)
Charles Ross (basso continuo: gítar)
Viđ ţökkum öllum ţátttakendum fyrir frábćran flutning og fyrirmyndarframkomu og ţeim sem munu koma fram fyrir hönd skólans óskum viđ innilega til hamingju međ árangurinn!