Flýtilyklar
Liljurnar í gospelmessu
Stúlknakórinn Liljurnar er samstarfsverkefni Tónlistarskólans á Egilsstöđum, Egilsstađakirkju, Menntaskólans á Egilsstöđum og Egilsstađaskóla. Í honum eru stúlkur frá 8. bekk og til tvítugs og hafa ţćr komiđ fram á ýmsum viđburđum í vetur. Međal ţess sem ţćr tóku ţátt í var gospelmessa í Egilsstađakirkju sunnnudaginn 6. maí, en ţá sungu ţćr međal annars lög međ hljómsveitinni U2 og úr rokkóperunni Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd Webber. Viđ erum afskaplega stolt af Liljunum og bendum á ađ viđ upphaf skólaárs er kjöriđ fyrir söngelskar stúlkur hefja ţátttöku í ţessum glćsilega kór, ţví hann getur jú alltaf á sig Liljum bćtt!