Dyngjutónleikar í október

Ţriđjudaginn 23. október lögđu nemendur og kennarar leiđ sína í hjúkrunarheimiliđ Dyngju til ţess ađ halda stutta tónleika fyrir íbúa. Bođiđ var upp á píanóleik, gítarleik og trommuleik ađ ţessu sinni og var efnisskráin fjölbreytt ađ vanda. Íbúar tóku vel á móti nemendum og áttum viđ góđa stund saman. Nemendur stóđu sig vel eins og ţeim er von og vísa og fengu ţarna gott tćkifćri til ţess ađ spila ýmis verkefni sem ţau hafa veriđ ađ vinna ađ undanfariđ. Nćstu tónleikar Tónlistarskólans í Dyngju eru ráđgerđir 27. nóvember og má ţá gera ráđ fyrir ađ mest verđi leikiđ á blásturshljóđfćri.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)