Jólatónleikar

Tónlistarskólinn hélt sína árlegu jólatónleika vikuna 7.-11. desember, en ţessir tónleikar eru ómissandi hluti af skólastarfinu. Vegna ađstćđna í samfélaginu um ţessar mundir voru ţeir ţó međ nokkuđ breyttu sniđi en áđur, enda ţurfti ađ gćta vel ađ fjöldatakmörkunum. Í stađ ţess ađ halda stóra tónleika ţar sem allir kennarar voru međ sína nemendur voru haldnir fleiri og smćrri tónleikar. Einnig voru tónleikarnir án áhorfenda. Tónleikarnir voru allir teknir upp og fá foreldrar og nemendur myndböndin af sínum atriđum send. Nemendurnir stóđu sig frábćrlega viđ ţessar óvenjulegu ađstćđur og vonandi verđur gaman fyrir ţá ađ eiga ţessar upptökur til framtíđar!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)