Vortónleikar Lúđrasveitar Fljótsdalshérađs

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt fjörlega og skemmtilega tónleika í Tehúsinu sunnudaginn 29. maí kl. 14:00. Á efnisskrá var ýmiskonar tónlist, ekta lúđrasveitarmars, ragtime, djass, kvikmyndatónlist, söngleikjatónlist og popptónlist. Tónleikarnir voru vel sóttir og myndađist mjög góđ stemmning á ţeim. Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili Lúđrasveitarinnar, en í henni leika nemendur tónlistarskólans og kennarar ásamt ýmsum öđrum íbúum svćđisins sem spila á blásturshljóđfćri. Lúđrasveitin er alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum og ţađ vantar fleira fólk á öll hljóđfćri. Ţađ er ţví meira en velkomiđ ađ hafa samband ef ţiđ hafiđ áhuga á ađ spila međ okkur í ţessari frábćru sveit!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)