Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram miđvikudaginn 15. mars í fyrirlestrasal Egilsstađaskóla međ pompi og prakt. Ţar kepptu nokkrir vaskir nemendur úr skólum á svćđinu í ađ lesa upp texta. Á hátíđinni mátti heyra ţrjú viđamikil og glćsileg atriđi frá Tónlistarskólanum. Fyrstir á sviđ voru nemendur úr forskóla 1, síđan sönghópur 3. bekkjar ásamt hljómsveit og ađ lokum hljómsveitin Sugar and Spice, sem fékk ţarna tćkifćri til ţess ađ flytja lagiđ sem ţau fluttu á Nótunni í Reykjavík síđar í vikunni. Viđ ţökkum skipuleggjendum fyrir tćkifćriđ fyrir nemendur okkar ađ koma fram og óskum upplesurunum innilega til hamingju međ flotta frammistöđu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)