Finnum taktinn

Nokkrir nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á Eskifjörđ sunnudaginn 18. nóvember, en ţann dag bauđ Tónlistarmiđstöđ Austurlands upp á námskeiđ er nefndist „Finnum taktinn.“ Jón Hilmar Kárason leiddi námskeiđiđ, sem fjallađi um spuna, sóló, framkomu á sviđi og ađ takast á sviđ sviđshrćđslu. Ţađ er frábćrt ađ Tónlistarmiđstöđin skuli bjóđa upp á ýmis námskeiđ til ţess ađ vikka sjóndeildarhringinn hjá nemendum og gott fyrir nemendur ađ fá tćkifćri til ţess ađ lćra af fleiri kennurum en ţeim sem ţeir hitta í hverri viku. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ nemendur hafi komiđ heim margs vísari og ţökkum viđ fyrir okkur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)