Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar í Dyngju

Nemendur héldu ađra tónleika skólaársins í Dyngju ţriđjudaginn 24. október. Efnisskráin var fjölbreytt og skemmtileg og léku nemendur á ţverflautu, klarínettu, saxófón, trompet, gítar og píanó. Íbúar fengu međal annars ađ heyra atriđi sem verđa flutt á Sembalhátíđinni í Vallanesi nú á fimmtudag, ţó reyndar án sembals. Nemendur, jafnt byrjendur sem lengra komnir, stóđu sig međ prýđi  og voru ţetta fyrstu tónleikar sumra ţeirra á sín hljóđfćri. Móttökur voru góđar sem endranćr og hlökkum viđ sannarlega til ađ fara aftur í Dyngju ţann 28. nóvember.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)