Forskóla- og hópatónleikar

Tónlistarskólinn hélt sína fyrstu forskóla- og hópatónleika miđvikudaginn 26. maí í hátíđarsal Egilsstađaskóla. Tónleikarnir eru nýjung hjá skólanum og áttu sér stađ ekki síst vegna ţess ađ fjöldatakmarkanir á viđburđum hafa orđiđ til ţess ađ viđ höfum ţurft ađ takmarka fjölda flytjenda á tónleikum skólans, til dćmis á vortónleikunum. Ţessi nýlunda var lćrdómsrík fyrir kennara skólans ekki síđur en nemendur, en viđ endurtökum líklega leikinn ađ ári. Allir flytjendur á tónleikunum voru nemendur í fyrsta til ţriđja bekk og voru margir ţeirra ađ stíga á sviđ í fyrsta sinn. Ţađ var mjög gaman ađ sjá hvađ krakkarnir stóđu sig vel!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)