Forskólahópar

Kennsla í forskólanum hefst í dag, mánudaginn 3. september. Viđ getum enn bćtt viđ okkur nemendum í flesta hópana. Ţetta er frábćr leiđ fyrir börn ađ kynnast tónlist og mjög gott fyrsta skref í tónlistarnámi, fyrir utan auđvitađ hvađ ţetta er skemmtilegt! Hér má sjá tímasetningar og stöđu á hópunum:

FORSKÓLI 1-fyrir 6 ára börn

Hópur A-Mánudagar kl. 14:00

Hópur B-Ţriđjudagar kl. 14:00

Hópur C-Föstudagar kl. 14:00

FORSKÓLI 2-fyrir 7 og 8 ára börn

Klukkuspilshópur-Mánudögum kl. 14:30

Lúđrahópur-Verđur kenndur ef nćg ţátttaka fćst

Sönghópur-Mánudögum kl. 14:00

Trommuhópur-Verđur kenndur ef nćg ţátttaka fćst

Ukulelehópur-Ţriđjudögum kl. 14:30 og föstudögum kl. 14:30 (ekkert laust í föstudagshóp)

Sótt er um međ rafćnu eyđublađi á heimasíđu Tónlistarskólans.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)