Forvalstónleikar fyrir Nótuna 2018

Mánudagskvöldiđ 29. janúar kl. 18:00 verđa tónleikar í Egilsstađakirkju ţar sem valin verđa ţau atriđi sem Tónlistarskólinn sendir á svćđistónleika Nótunnar fyrir Norđur- og Austurland í Hofi á Akureyri ţann 9. febrúar. Atriđi eru í fjórum flokkum: grunnámi, miđnámi, framhaldsnámi og opnum flokki. Valiđ verđur ađ minnsta kosti eitt atriđi úr hverjum flokki og ef til vill tvö úr einhverjum ţeirra. Líkt og í fyrra verđur áhorfendum gert kleift ađ hafa áhrif á valiđ ásamt kennurum skólans, en efnisskrá tónleikana mun jafnframt vera kjörseđill. Í lok tónleikanna verđa atkvćđi talin, ţau atriđi sem fara áfram á svćđistónleikana tilkynnt og nemendum veittar viđurkenningar.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)