Forvalstónleikar Nótunnar

Tónlistarskólinn hélt forvalstónleika fyrir Nótuna 2022 í Egilsstađakirkju mánudagskvöldiđ 28. febrúar kl. 20:00. Á tónleikunum voru valin ţau atriđi sem skólinn sendir á svćđistónleika Nótunnar sem verđa á Eskifirđi ţann 19. mars. Á tónleikunum mátti heyra ellefu glćsileg atriđi og voru ţau öll vel undirbúin og flutt. Áhorfendur og kennarar tóku svo allir ţátt í ađ kjósa um atriđin sem ţeir vildu sjá fara á svćđistónleikana fyrir okkar hönd. Ţó ađ öll atriđin hafi veriđ mjög flott voru fjögur atriđi valin og sjá má lista yfir ţau hér fyrir neđan. Viđ óskum ţessum nemendum öllum til hamingju međ frábćra frammistöđu!

Atriđin sem fara fyrir okkar hönd á svćđistónleika Nótunnar 2022

Lag og texti: Elísabet Mörk Ívarsdóttir: Athygli

       Elísabet Mörk Ívarsdóttir, söngur

       Jónína París Guđmundardóttir, gítar

       Eva Natalía Erludóttir, bassi

       Jóhanna Hlynsdóttir, trommur

 

Ţjóđlag, úts. The Animals: House of the Rising Sun

       Hjördís María Sigurđardóttir, söngur

  

Lag og Texti: Ína Berglind Guđmundsdóttir: Sjáir mig

       Ína Berglind Guđmundsdóttir, söngur

 

Moritz Moszkowski: Spćnskur dans op. 12 nr. 2

       Joanna Natalia Szczelina, píanó       

       Maria Anna Szczelina, píanó

       


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)