Flýtilyklar
Forvalstónleikar Nótunnar 2018
Mánudagskvöldiđ 29. janúar hélt Tónlistarskólinn á Egilsstöđum forvalstónleika fyrir Nótuna 2018, uppskeruhátíđ tónlistarskólanna. Á ţeim tónleikum völdu kennarar skólans ásamt tónleikagestum ţau atriđi sem munu koma fram fyrir hönd skólans á svćđistónleikum Nótunnar fyrir Norđur- og Austurland, sem haldnir verđa í Hofi á Akureyri ţann 9. febrúar nćstkomandi. Valin voru atriđi úr fjórum flokkum: grunnnámsflokki, miđnámsflokki, framhaldsnámsflokki og opnum flokki. Á tónleikunum var mikiđ um afar vel flutt atriđi og mjög erfitt ađ gera upp á milli ţeirra, en ađ lokum voru eftirfarandi fimm atriđi valin:
Í grunnnámsflokki:
Joanna Natalia Szczelina, píanó
Ludwig van Beethoven Sechs leichte Variationen über ein Schweizer Lied
Maria Anna Szczelina, píanó
Theodore Oesten Dolly's Dreaming and Awakening
Í miđnámsflokki:
Oliwia Stefania Horodejczuk, píanó
Ludwig van Beethoven Für Elise
Í framhaldsnámsflokki:
Kristófer Gauti Ţórhallsson, fiđla
Wolfgang Amadeus Mozart Sónata í A-dúr KV.305
Allegro di molto
Í opnum flokki:
Jón Pálmi Jónsson, píanó
Katrín Edda Jónsdóttir, píanó
Giuseppe Verdi Caro nome úr Rigoletto
Viđ ţökkum öllum ţátttakendum fyrir frábćran flutning og fyrirmyndarframkomu og ţeim sem munu koma fram fyrir hönd skólans óskum viđ innilega til hamingju međ árangurinn!