Flýtilyklar
Forvalstónleikar Nótunnar 2019
Mánudagskvöldiđ 4. mars hélt Tónlistarskólinn forvalstónleika sína fyrir Nótunna 2019. Ţá voru valin ţau atriđi sem skólinn sendir sem sína fulltrúa á svćđistónleika Nótunnar fyrir Norđur- og Austurland á Eskifirđi ţann 23. mars. Nemendur buđu upp á glćsilega efnisskrá og voru fimm atriđi valin til ţess ađ halda áfram til Eskifjarđar. Á tónleikunum var sígild tónlist frá ýmsum tímabilum í brennidepli. Píanó- og strengjanemendur Zigmasar og Charles voru áberandi í ţetta sinn og fluttu allir nemendur sín atriđi međ glćsibrag. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ svćđistónleikunum á Eskifirđi. Viđ óskum ţátttakendum og kennurum ţeirra til hamingju međ frábćra frammistöđu.
Fulltrúar Tónlistarskólans á Egilsstöđum á svćđistónleikum 2019
Grunnnám
Maria Anna Szczelina, píanó
Frédéric Chopin-Pólónesa í B-dúr
Miđnám
Joanna Natalia Szczelina, píanó
Wolfgang Amadeus Mozart-Tyrkneskur mars
Opinn flokkur
Bríet Finnsdóttir, fiđla
Helga Kolbrún Jakobsdóttir, fiđla
Kristófer Gauti Ţórhallsson, fiđla
Mekkín Ann Bjarkadóttir, fiđla
Ragnhildur Elín Skúladóttir, fiđla
Rán Finnsdóttir, fiđla
Sigdís Jóhannsdóttir, fiđla
Margrét Kennethsdóttir, selló
Johann Pachelbel-Kanon
Framhaldsnám
Dagný Erla Gunnarsdóttir, píanó
Katrín Edda Jónsdóttir, píanó
Aram Khachaturian-Vals úr Masquerade
Kristófer Gauti Ţórhallsson, fiđla
Rán Finnsdóttir, fiđla
Bríet Finnsdóttir, víóla
Antonio Vivaldi-Konsert í E-dúr "Voriđ": Allegro