Frábćr árangur á lokahátíđ Nótunnar 2018

Frábćr árangur á lokahátíđ Nótunnar 2018
Verđlaunahafar Nótunnar 2018

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn, en ţá fór fram lokahátíđ Nótunnar 2018. Tuttugu og fjögur glćsilega flutt tónlistaratriđi voru í bođi fyrir áheyrendur og voru ţrjú ţeirra frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum. Maria Anna Szczelina, Joanna Natalia Szczelina og Kristófer Gauti Ţórhallsson komu fram fyrir hönd okkar og spiluđu öll frábćrlega. Voru ţau öll skólanum til mikils sóma og erum viđ afar stolt af ţeim. Maria Anna gerđi sér svo lítiđ fyrir og hlaut verđlaun fyrir framúrskarandi flutning í flokki einleiksatriđa í grunnnámi. Ţađ er mikill heiđur og óskum viđ henni innilega til hamingju međ árangurinn!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)