Frábćr árangur nemenda á Barkanum

Nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum röđuđu sér í efstu sćtin í Barkanum, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum, sem haldinn var í Valaskjálf ţann 26. janúar. Í efsta sćti voru Karen Ósk Björnsdóttir, Ragnhildur Elín Skúladóttir og Soffía Mjöll Thamdrup međ lagiđ Benny and the Jetz eftir Elton John. Sóley Arna Friđriksdóttir hafnađi í öđru sćti međ lagiđ Barracuda međ Heart. Í ţriđja sćti var Soffía Mjöll Thamdrup međ lagiđ Hurt međ Christinu Aguilera, en áđurnefnd Ragnhildur Elín spilađi međ á fiđlu í ţví lagi ásamt Rán Finnsdóttur, sem einnig er nemandi í Tónlistarkólanum. Allir ţessir nemendur nema söng hjá Margréti Láru Ţórarinsdóttur.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)