Framúrskarandi tónlistarnemendur útskrifast

Nemendur tónlistarskólans taka virkan ţátt í hátíđlegum viđburđum á Fljótsdalshérađi, en ţau Kristófer Gauti Ţórhallsson, Rán Finnsdóttir og Bríet Finnsdóttir léku einmitt saman á útskrift Menntaskólans á Egilsstöđum ţann 25. maí. Ţessir ţrír nemendur hafa veriđ atkvćđamiklir innan Tónlistarskólans um margra ára skeiđ, en ţau eru öll á leiđinni í háskólanám í haust. Ţađ gleđur okkur sérstaklega ađ Kristófer og Rán sópuđu ađ sér verđlaunum fyrir frábćran námsárangur í útskriftinni og ađ Bríet hefur hlotiđ inngöngu í tónlistardeild Listaháskóla Íslands og mun hefja nám ţar í haust. Viđ munum sakna ţessara frábćru nemenda og óskum ţeim góđs gengis í framtíđinni.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)